Safnanir

Grýtum valdið - harðstjórar MR
Hádegishlé á fimmtudegi.
Fyrir 300 kr máttu kasta tómati í Agnar eða Sólrúnu eins fast og þú getur.

Fors
5 000 kr - gera annan pdcast þátt
10 000 kr - mæta í Spider-Man búningum í skólann
20 000 kr - handjárna sig við inspecto og collegu
30 000 kr - labba í skólann frá Mosfellsbænum
40 000 kr - baða sig með öndunum og Andavinafélaginu
50 000 kr - Andri fær sér eyrna- og nipplulokka

Skrall
12 000 kr - leyfa MR-ingum að kasta í sig skyri

Tómas & Hjörtur
20 000 kr - lita hárið bleikt
75 000 kr - fá sér MR tattoo

Akademían
30 000 kr - klæðast tank-tops í mánu

Viktor, Arnar, Einar & Krissi
20 000 kr - gera heimadæmi í stærðfræði fyrir ALLA BEKKI SKÓLANS

Silja og Selma
25 000 kr - labba í skólann úr Breiðholti, 5 DAGA Í RÖÐ

Aþena
8 000 kr - hlaupa tjarnarhringinn á sokkunum

Saumaklúbburinn
10 000 kr - prjóna/hekla nýtt teppi fyrir Cösukjallara

Sara
5 000 kr - litar hárið grænt

