Árshátíð Framtíðarinnar 2025
Innanfélags miðasala
Stóra stundin er runnin upp…
🎭✨Árshátíð Framtíðarinnar 2025✨🎭
Haldin hátíðlega frá 1953, Árshátíð Framtíðarinnar verður haldin aftur hátíðlega í Gamla Bíó 30. jan. Þemað í ár eru grímur!✨
Fram koma JóiPé og Króli, BlazRoca, Séra Bjössi, DJ Dóra Júlía, DJ Sakki og okkar eigin afþreyingarnefnd, Lúdó. 🪩
⭐️Innanfélagsmiðaverð 5.490 kr. ⭐️Utanfélagsmiðaverð 6.190 kr.
Húsið opnar 21:30
4. bekkur mætir 21:30
5. bekkur mætir 21:45
6. bekkur mætir 22:00
Húsið lokar 22:30
✰✰✰✰✰✰
Framtíðarmeðlimir fá senda rukkun á Aur 22. janúar. Miðakaup eru fest með greiddri rukkun.
✰✰✰✰✰✰
Hver Framtíðarmeðlimur getur aðeins boðið einum utan Framtíðarinnar (innan- eða utanskóla)
✰✰✰✰✰✰
Bekkir geta farið út að borða eða pantað sér mat saman fyrir ballið og keyra stemninguna í gang.
✰✰✰✰✰✰
⭐️Þetta er reyk- og tóbakslaust ball.
⭐️Engir hnífar leyfir.
⭐️Allir innanskólabusar þurfa að blása.
⭐️Miða eru ekki endurgreiddir.
⭐️Ölvun ógildir miðann.
✰✰✰✰✰✰
Viljir þú blása í áfengismæli og mælist án áfengis í blóðinu ferðu sjálfkrafa í pott. Nokkrir heppnir verða svo dregnir úr pottinum og eiga séns á að vinna peningaverðlaun!
🤍HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR🤍
#Gramtidin
Smelltu hér fyrir neðan til að kaupa miða!